4.9.2008 | 15:01
Árni Johnsen er dýrlingur
Skil ekki af hverju menn eru alltaf að sakast við hann Árna, kannski vegna þess að þarna á ferð er raunverulegur maður í óraunverulegum heimi sem pólitíkin er. aldrei sáum við Árna leigja sér einkaþotur á kostnað skattgreiðanda.... ekki hunsar Árni kjósendur sínar og neitar að svara einföldum spurningum í viðtölum.
Nei Árni tjáir skoðanir sýnar, er sjálfstæður en ekki flokkstæður eins og hinir flokkbræður hans.
Árni í þeim veika og ómannlega heimi sem pólitíkin er ert þú heilbrigður og mannlegur, til hamingju.
Allir gera mistök og hefur þú fengið að gjalda fyrir þín. ólíkt sumum.
Greinahöfundur styður Árna en ekki Sjálfstæðisflokkinn
Þetta er eins og að fá fæturna aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.