4.9.2008 | 14:47
Heyr þér höfðingi
Loksins kemur maður sem getur handsamað þennan Bin Laden sem hefur haldið Amerísku þjóðinni í heljargreipum sér síðan 11.september 2001.
Dick Chaney lítur hinsvegar á þann dag sem hátíðardag því hann græddi svo mikið á olíustríðinu sem kom í framhaldinu, enda hefur hann lengi verið í stjórn og átt hluta í olíufyrirtækjunum.
Óþarfi að gera Bush að blóraböggli því sá maður en nú bara brúða fyrir Dick og félaga hans olíugeiranum.
McCain segist vita hvernig handsama megi bin Laden | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Tetta er svo heimsk tjóð að miljónir munu kjósa hann fyrir að segja tetta rugl!
óli (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 15:05
þetta var nú líka kaldhæðni :P
Leifur Ellert Guðmundsson, 4.9.2008 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.