4.9.2008 | 02:01
Kynning
Sćlt veri fólkiđ, nafniđ er Leifur en ég er oftast kallađur Presleifur vegna ţess ađ uppáhlds tónlitasmađurinn minn er Elvis Presley.
Áhugamál mín eru stjórnmál, bílar og trúin.
Ég er fyrrverandi vandrćđaunglingur og hef ég eytt miklum tíma inná buglinu, Vogi og barnaland.is
Ég elska Súkkulađi, pizzur, Jeppa og hunda
Ég hata rauđ ljós, túnfisk og fílinn Babar
Ég styđ engan flokk í stjórnmálum nema ţá helst Frjálslynda, hinir flokkanir eru alltof miklar útlendingasleikjur.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 15:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.